Hítará II og Grjótá 11.7-13.7

kr.70.000

Veiðileyfi pr. stöng pr. dag í Grjótá og Hítará II 11.7 – 13.7. Fjórar stangir eru seldar saman í tveggja daga holli. Gert er ráð fyrir því að veiðimenn sjái um sig sjálfir og komi með eigin mat.

Fjöldi stanga: 4 stangir á dag í ánni
Daglegur veiðitími: kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00
Leyfilegt agn: Fluga
Vinsælar flugur: Svört Frances, Rauð Frances, Sunray Shadow, Collie Dog, Gáru-túpa.
Kvóti: 2 laxar að 70cm stærð

Engin leyfi laus

Vörunúmer: GRJ-11071307en Flokkur: