Author Archives: vefstjori

Flutningur Hítarár í gamla farveginn

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var tekun sú ákvörðun á fundi Veiðifélags Hítarár í byrjun desember að leita leiða til að koma Hítará til baka í sinn gamla farveg. Grettistak, leigutaki Hítarár, á í mjög farsælu og góðu samstarfi við Veiðifélagið og styður það til góðra verka með framtíð Hítarár í huga. Flutningur […]

Ný tækifæri í Hítará eftir skriðufall

Eins og flestum er kunnugt um varð Hítará fyrir skyndilegum breytingum í gær þegar berghlaup rann úr Fagraskógarfjalli yfir ána og stöðvaði rennsli hennar fram að ármótum Hítarár og Tálma. Góðu fréttirnar eru þær að nýtt og spennandi svæði hefur opnast þar sem Hítará rennur nú út í Tálma talsvert ofar og verður vatnsmeiri mun […]

Nýr leigutaki að Hítará, Grjótá og Tálma

Þann 8. júní undirritaði Grettistak veiðiumsjón ehf. leigusamning við Veiðifélag Hítarár um veiðiréttindi Hítarár frá Ósi að Hítarvatni, Grjótá að veiðimörkum, Tálma og Hítarvatn. Hefst nú nýr og spennandi kafli í sögu svæðisins þar sem leitast verður við að færa ána í átt að sjálfbærni og byggja upp glæsilegan húsakost með þægindi og upplifun veiðimanna […]