Markmið okkar er að auka hlutfall stórlaxa í Hítará og tengdum ám með stífari reglum um sleppingar. Veiðikvóti hefur verið takmarkaður við 2 laxa pr. stöng pr. holl. Við höfum einnig endurinnréttað alla aðstöðu fyrir veiðimenn og bætt aðbúnað svo um munar.

Eigandi og stofnandi Grettistak veiðiumsjónar ehf. er Orri Dór Guðnason
orri@hitara.is
Sími +354 6985059