Grjótá og Hítará II
Veiðisvæði Grjótá öll frá mörkum Hítarár að tveimur efstu veiðistöðum Grjótár 31 og 32 sem eru friðaðir. Hítará frá lóni og upp að stíflu við Hítarvatn. Þetta er hin fullkomna veiði fyrir litla hópa og fjölskyldur og fylgir gott veiðihús með stöngunum.